Þeir sem mega taka þátt í þessu móti eru þeir sem hafa spilað með einhverjum af flokkum Keflavíkur á einhverjum tímapunkti og allir þeir sem eru búsettir á Stór Keflavíkursvæðinu. ATH: Leikmenn meistaraflokks Keflavíkur eru EKKI löglegir á þessu móti. Aldurstakmark er 25 ára (99').
Verðskrá:
Fyrirkomulag móts:
4+1 markmaður (mælt með allavega 10 manna liðum)
Leiktími 1x12 mín
Keppt í tveimur flokkum
Fyrirliði liðsins/árgansins skráir inn einstaklinga hér að neðan. Mikilvægt er að fyrirliði skrái réttar upplýsingar í formið ALLRA sem mæta ásamt því hvort leikmaður ætli bara að taka þátt í mótinu, bara mæta í skemmtunina eða bæði!
Fyrirliði hvers liðs greiðir inn á reikning 0121-05-412336, kt 541094-3269
12:30 - Mæting í Nettó Höllina (Reykjaneshöllina)
13:00 - Árgangamót hefst.
16:00 - Árgangamóti lýkur. Heimapartý hefjast.
19:00 - Matur og tjútt í sal í KK salnum