Árgangamót Keflavíkur

Skráning fyrir Árgangamót Keflavíkur 2025

Árgangamót Keflavíkur

Um mótið

Árgangamót Keflavíkur verður haldið laugardaginn 8. nóvember!

Hvetjum alla til að skrá sig til leiks.

ATH: Leikmenn sem eru skráðir í lið í tveimur efstu deildum á Íslandi eru ekki gjaldgengir á þessu móti.

Aldurstakmark er 25 ára (árgangur 2000).

Verðskrá:

Fyrirkomulag móts:


Skráning

Fyrirliði liðsins eða árgangsins skráir inn einstaklinga hér að neðan. Mikilvægt er að fyrirliði skrái réttar upplýsingar í formið fyrir alla sem mæta, ásamt því að taka fram hvort leikmaður ætli einungis að taka þátt í mótinu, aðeins mæta í skemmtunina eða bæði.

📅 Veldu kyn og árgang/árganga

Veldu alla árganga sem eru að spila saman (getur verið einn eða fleiri)

2000–2009
1990–1999
1980–1989
1970–1979
1960–1969
1950–1959
Aðrir
Fyrirliði liðsins
7 tölustafir (t.d. 8881234)
👥 Leikmenn

Bættu við öllum leikmönnum sem eru að spila með liðinu (fyrir utan fyrirliða)

Samtals greiðsla fyrir liðið:
0 kr.

Greiðsluupplýsingar

Reikningsnúmer: 0121-05-412336

Kennitala: 541094-3269

Skýring: Árgangur (ártal), kvk/kk


Dagskrá